Jæja, ég ætla að segja ykkur svolitið sem að margir klikka á um drauma.

Margir halda að ef þeim dreymir eitthvað, eigi það eftir að ske, eða eitthvað álíka því, sem er einn stór misskilningur. Því að draumar eru andstaða raunveruleikans, t.d. ef þig dreymir að þú sért ástfangin af manneskju sem að þú þekkjir og þið trúlofist eða eitthvað, er þar með sagt mjög ómögulegt að það skei í framtíðinni. Draumar eru oftast heilinn að tjá sig og hvað hann vill að skei skeður oftast í draumum. Svo er einn og einn skyggn og dreymir um framtíðina, en þá er það um líf annara, ekki sitt eigið. Að dreyma að maður sé ríkur og með völd er oftast vont merki, að dreyma að maður eigi lítinn aur og nánast ekkert er oftast góðs viti.

Draumar eru eins og bíómynd sem að dreymandinn skrifar, leikstýrir, framleiðir, er áhorfandi og gagnrýnandi.

Ekki taka of mikið mark á draumum.