Ég hef heyrt af þessu, þetta er kallað svarta maría.
Málið er, maður á að horfa í spegil í kolsvarta myrkri og fara með einhverja þulu. Þá á maður að sjá einhverjar sýnir og ef maður þolir þær fær maður eina ósk. Ef maður þolir þær ekki á maður að verða brjálaður.
Mig langar að vita hvort einhver viti þessa þulu, ég er að spá í að prófa þetta.