Ég veit ekki hvort þetta á heima á þessu áhugam´´ali en þetta er frekar spooky þegar þetta gerist.
Ég hef rætt þettu um vinkonur mínar og við vorum að speglera þessu fyrir okkur en ég vil gjarnan vita hvort þetta gerist fyrir fleira en mig og nokkrar vinkonur mínar…
Oft eiginlega alltaf þegar ég fer að sofa fer ég svona að dreyma en ég er enn vakandi þetta er eiginlega frekar að hugsa eins og það sem mér langar til að dreyma að ég sé fræg eða eitthvað :S þá er ég kannski að labba upp tröppur eða niður tröppur eða hlaupa eða kannski labba þá finnst mér ég vera detta og þá detta og þá fæ ég svona kipp í líkamann og mér bregður mjög oft við þetta og þetta hrikalega óþægilegt maður kippist alveg til og þá vaknar maður alveg en ég er alltaf hálf sofandi og svo gerist þetta þá vakna ég alveg….
En þegar ég og vinkonur mínar ræddu um þetta komu við með allskyns útskýringar sumar meika ekki einu sinni sens en ein þeirra sem ég veit ekki hvort er rétt er það að þegar maður fer að sofa og er svonna ´´að dreyma vakandi,, þá gefur heilinn taugaboð niður til allra vöðva að fara í slökun og þá kippist líkaminn við vegna allir vöðvarnir fara í slökun:S
Svo er líka önnur að einhver dáin manneskja sem er kannski að passa mann sé að strjúka manni og maður fær fyrst kipp við vegna maður er ekki vanur að dáin manneskja sé að strjúka manni!!!
En þetta er rosa óþægilegt og ég vildi alveg vita hvað þetta væri endilega komið líka með hugmyndir þótt þær gætu ekki endilega verið sannar!!!!