Fyrstu nóttina eftir að hann kom frá útlöndum: Í vöku sagði hann mér að loka augunum, því jólagjöfin mín var í töskunni sem hann opnaði svo þetta dreymdi mig, af því ég var að deyja úr forvitni: Mig dreymdi að amma ætti afmæli og við vorum að keyra að blómabúð, en þá segir hann: Eigum við ekki bara að gefa henni gjöfina sem ég ætlaði að gefa þér.
næstu nótt: í vöku ákveðum við að bjóða mömmu og pabba í mat næstu helgi, en mamma getur það ekki vegna stelpnaferð í sumó, svo þetta dreymir mig: Ég kem að eldhúsborðinu og þar eru 4 diskar, en bara tveir fullir af mat. Það er fullt af gr´ænmeti á þeim. Ég tek ekki eftir því að maðurinn minn stendur upp við ísskápinn og hann er eitthvað ósáttur við mig. Við töluðum ekkert saman við matarborðið á meðan við borðuðum.
ENDIR