Stundum hefur verið rætt um hvernig maður segir sig úr þjóðkirkjunni hér. Hérna eru leiðbeiningar sem ég tók saman um hvernig þetta er gert.
Hvernig maður segir sig úr þjóðkirkjunni eða skráir sig í annað trúfélag:
1. Fylla út eyðublað ,,Tilkynning til þjóðskrár um skráningu einstaklings, 16 ára og eldri, í trúfélag eða utan trúfélags' sem hægt er að nálgast á vef hagstofunnar: www.hagstofan.is.
2. Fara með eyðublaðið til skrifstofu þjóðskráarinnar, Borgartúni 24, 105 Reykjavík.