Til dæmis eykur appelsínugulur litur matarlystina, en Fjólublár litur dregur úr henni.
Svartur litur eykur dulúð og maður virkar skuggalegri í svörtu en of mikið af svörtu getur gert mann þunglyndann.
Hvítur litur virkar kaldur og þegar maður gengur í hvítu þá virðist maður vera gegt saklaus og ef maður er í hvítu herbergi þá virðist herbergið stærra, en hvítur litur róar fólk en of mikið af hvíta litnum veldur tómleika.
Blágrænn litur er róandi en veldur líka því að maður verður mjög hugmyndaríkur og einhvern veginn verður maður oftar í stuði til að gera ekkað fríkað ef maður er í herbergi sem er blágrænnt á litinn (ég er í svoleiðis herbergi).
Rauður litur eykur hita og manni ætti að vera hlýtt í rauðri peysu en ef maður sefur með rauða sæng þá sefur maður illa. En með bláa sæng þá sefur maður betur.
Ef maður gengur í brúnu þá virðist maður rólegri. En brúni liturinn hefur mjög róandi áhrif á mann, en getur þó aukið skynsemina.
En langbest er að hafa marga liti í kringum sig, því þá fær maður sitt lítið af hverjum lit.
Það getur vel verið að ég sé að fara vitlaust með einhvern lit en ég veit ekki svo mikið um þetta. En hver litur geta líka haft mismikil áhrif á fólk.
Miss mistery