Thad er erfitt ad svara i smaatridum en hjer sendi jeg klausu af vitund.is
“Adalorkustödvarnar eru sjö ad tölu: (Mynd fengin ad láni úr bókinni ”Hendur Ljóssins“.)
Fyrsta orkustödin er: (mænu)rótarstödin, stadsétt vid mænurótina. Litareinkenni hennar er raudur.
Önnur orkustödin er: nedri magastödin, stadsétt í æxlunarfærunum. Litareinkenni hennar er appélsínugulur.
thridja orkustödin er: efri magastödin, stadsétt í magagrófinni. Oft köllud ”solar plexus“ eda sólarstödin. Litareinkenni hennar er gulur.
Fjórda orkustödin er: hjartastödin, stadsétt vid hjartad. Ein af lykilorkustödvum líkamanns. Litareinkenni hennar er grænn.
Fimmta orkustödin er: hálsstödin, stadsétt í hálssi. Litareinkenni hennar er blár.
Sjötta orkustödin er: ennisstödin, stadsétt í enni. Oft kennd vid thridja augad. Litareinkenni hennar er dimmblár (indigó).
Sjöunda orkustödin er: höfudstödin, stadsétt á hvirflli. Orkutenging vidkomandi. Litareinkenni hennar er hvítur, er inniheldur alla liti.
Eins er ad finna fleiri minni orkustödvar í líkamanum. thær eru tuttugu og ein ad tölu, eru punktar thar sem orkuthrædirnir* ganga fjórtán sinnum í kross, og er ad finna eins og hér segir. Ein fyrir framan hvort eyra, ein fyrir hvoru brjósti, ein thar sem vidbeinin mætast, ein í hvorum lófa, ein á hvorri il, ein rétt innan vid hvort auga, ein tengd hvorum æxlunarkirtli, ein nálægt lifrinni, ein tengd maganum, tvær tengdar miltanu, ein á bak vid hvort hné, ein nálægt hóstarkirtli og ein í námd vid efri sólarstödina. Stærd thessarar orkustödva er um átta sentimetra í thvermál og eru í um thad bil hálfan sentímetra frá líkamanum. Eins og gefur kannski ad skilja thá gegna orkustödvarnar í lófum miklu hlutverki í Heilun og Reiki. thar sem orkulínur krossast sjö sinnum í líkamanum myndast enn minni orkupunktar (litlar orkustödvar) eda kraftstödvar og í raun fleirri enn minni thars sem færri orkulínur krossast. thessir punktar svara til nálastungupunktanna í kínversku lækningarfærdinni. (Barbara Ann Brennan, Hendur Ljóssins)
* Orkuthrædirnir eru flædi árunar. ”