þannig er mál með vexti. Að ég trúi ekki á guð…og ég vil segja nokkur orð um það af hverju ég geri það ekki….
t.d. það að það er ekki fræðilegur möguleiki að sögurnar um Jesú og alla kallana í biblíunni séu sannar því þær voru skrifaðar mörgum öldum eftir að hlutirnir gerðust og þá búnar að ganga mann frá manni og auðvitað búnar að breytast um helling. þetta hafa kannski flestir lært í bókmenntum í skólanum…en…
önnur ástæða, það er ekki smuga að einhver kall á himnum hafi búið all líf á jörðinni til, þar sem það er búið að sýna fram á þróun lífs á jörðinni…og í biblíunni er ekkert sagt um risaeðlurnar eða aðrar stjörnur en samt eru þessir hlutir til! svo líka að þa ðer engin sönnun fyrir því að kallinn þarna, Guð sé til… og ef hann er til, hefur hann ekki gert nokkurn skapaðan hlut fyrir mig…. svo líka það, að ef öll þessi kraftaverk gátu gerst í gamla daga, af hverju í ósköpunum geta þau ekki gerst núna? samt trúi ég á drauga líf eftir dauðann, því ég þekki fólk sem sér drauga, og það eru trúverðugri hlutir… og ég er spennt fyrir því… en nú ætla ég að hætta að tuða um þetta… og geriði það að fara ekki að dæma mig fyrir að trúa á guð eða neitt annað…því ég dæmi ekki þá sem trúa á eitthvað, ég einfaldlega hef enga þörf né löngun til þess að hafa einhvern kall á himninum sem á að geta gert allt gott en gerir það samt ekki…
takk fyri