Mig langar samt ekki til að vita hvað gerist.
Kannski er það svo hræðilegt að maður mun kvíða alla tíð til dauða,
og kannski er það svo dásamlegt að manni langar til að deyja strax.
Flestir Hræðast dauðann og aðrir hræðast hann ekki.
Ég kvíð ekkert svo fyrir honum.
Sem þetta tengist dulspeki er um hvað gerist í dauðanum.
Ég held að dauðinn sé bara eikkað annað líf.
Hvað haldið þið?
Elinerlonli skrifaði: