Ég er ekki mjög kristin og er dálítið á móti því að þessi trú var tekin upp hér á landi jafn sem annarsstaðar því að hún verkar ekki almenninlega hér eins og í Ísrael. Nú á dögum er verið að boða þessa trú, kristni til þeirra sem við köllum heiðngja. Þessir heiðingjar hafa sína trú og vilja ekki hafa hana af hendi. Ég get nú ekki farið að mótmæla því sem er búið og gert eins og kristin taka á íslandi en mér finnst svona almennt að það ætti að kenna meira um hana í grunnskólum. Ég er á móti kristinfræði í skólum. Það ætti að kenna trúarbragða fræði. Það er kannski allt í lagi eitt ár um kristni, annað ár um íslam, þriðja ár um ásatrú, fjórða ár um búddisma eða eitthvað. Þá geta krakkar ákveðið hvaða trú þeim finnst höfða til þeirra. Mér finnst sérstaklega að það ætti að kenna um ásatrú í grunnskóla ekki í menntó. Það er skemmtilegt að læra um þessa trú. hún var tekin frá okkur og hin sett í staðin. <br><br>Allsnakinn kemurðu í heiminn.
Allsnakinn ferðu burt
frá þessum dauðu hlutum
sem þér fannst þú hafa dregið á þurt.
Þó þú gleymir ekki af lífsins móður mólk
Krikjugarðar heimsins geyma ómissandi fólk. (KK)