Ég hef lengi vel vellt því fyrir mér hvað ímyndunarafl er og hversvegna hefur einhver betra ímyndunarafl heldur en hinn.
Sá sem hefur gott ímyndunarafl þarf ekki að vera vitur og fá 10 í öllu í skóla, nei heldur þarf/hfur hann skoðað umhverfið sitt betur!
Sá sem fer oft til útlanda hefur vanalga gott ímynduarafl að því leiti að hann sér mikklu meira og öðruvísi hluti sem hann hefur kanski aldrey séð áður, þar af leiðandi getur hann ímyndað sér ennöðruvísi hluti, þetta á kanski líka við fyrir þá sem horfa mikið á sjónvarp.
Sá sem horfir mikið á sjónvarp getur líka ímyndað sér hvað góð mynd þarf að hafa til að verða vinsæl.
Við hunsum kanski þessa athugasemd og segjum að við horfum ekki mikið á sjónvarp en vit mætavel hvað góð mynd þarf að hafa, en það er ekki rétt, þið segið bara hvað góð mynd þarf til að hafa og verða vinsæl eftir því hvað ykkur fynnst. Þeim mun meira sem þið horfið á sjónvarp, þeim mun betra ímyndunarafl hafið þið. Ég er samt ekki að hvetja ykkur til að horfa meira á sjónvarp!
Hvað er ímyndunarafl?
Það er nokkurskonar mðvitdund sem allir hafa, bara mis sterkt.
Þið hafið kanski leitt hugan af því hvaðan fólk fær sumar fáránlegar humyndir en það fer vanalga eftir þörfum til að gera lífið auðveldara.