þó svo að vinkona mín sé “algjör aumingi á andlega sviðinu” þá þýðir það ekki að andarnir í glasinu séu það líka.
þetta er ekkert grín, hún sjálf man ekkert eftir þessu en ég horfið upp á manneskjuna klóra sig til blóðs í framan, það er ekki skemmtileg minning úr æsku þegar maður “var bara að leika sér”.
andaglös eru ekkert sérlega einföld, það krefst mikils af öllum þeim sem eru í kring líka, þar sem þú Addi, hefur farið nokkru sinnum í andaglas, getur þá verið að þið voruð svoldið mörg og að eitthvað hafi verið gert vitlaust?
en jamm. ég hef meiri mætur á Ouija borðinu því þar sleppur ekkert burt og getur ekkert gert neinum neitt, nema að segja þeim eitthvað vont, en ef maður vill endilega prufa andaglas, þá er Ouija borðið hættuminnst.<br><br>“Land Of The Ice And Snow”
-Led Zeppelin-
“Land Of The Ice And Snow”