Hér er ráðning úr stóru draumaráðningabókinni minni:
Það er ills viti að sjá draug í draumi(mér þykir leitt að tilkynna það svona neikvætt en svona er þetta í bókinni). Aðlaðandi eða hvítklæddur draugur er tákn svika eða að dreymandinn mun falla í freistni og drýgja einhverja synd. Sé dreymandinn ástfanginn eru slíkir draumar til marks um að ást hans sé ekki endurgoldin eða að svik séu í tafli. Hyggilegast er að láta ferðalög eiga sig dreymi mann draug.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..