Ég frétti hjá vini mínum og þetta er soldið creepy og óþæginleg tilhugsun sko ég frétti að þegar fólk deyr og er jarðað þá getur þa með einhverjum líkum lifnað aftur við í gröfinni! Og ég er barað spá eru ekki gerðar einhverjar öryggis ráðstafanir með það? eins og að hafa eitthvað til að geta náð sambandi við einhvern annað en að láta jarða sig með síma eða eitthvað slíkt.. Svo sagði hann mér hvernig þa var komist að þessu (veit ekki hvort að þetta er satt en ég trúi nú samt mjög miklu) þá voru grafnar upp grafir og undir lokinu fundust för eftir að manneskjan hafi klórað í lokið af hræðslu og væntanlega á endanum dáið úr loftleysi.
Og ég er barað spá er þetta eitthvað sem kemur oft fyrir og eru einhverjar öryggis ráðstafanir gerðar til þess að koma í veg fyrir þa?