Ég og vinkona mín erum mjög góðar vinkonur (búnar að vera það í 4 ár) og það gerist oft mjög furðulegt fyrir okkur.
Segjum að mig langar að fara í bíó og ég er að hugsa það…og um leið og ég ætla að segja það þá segir vinkona mín “nenniru að koma í bíó?”…eða öfugt.
Þetta gerist mörgum sinnum á dag.
Við vorum einu sinni í tölvunni á msn, hún var eitthvað að skrifa og ég var að fikta við hálsfestina mína á borðinu (ósköp venjuleg keðja með engu á)ég ýti henni framm og til baka og einhvern veginn þá hugsa ég um ánna Níl….útaf því hversu oft við segjum það sama þá ákvað ég að spyrja hana á hvað þetta minnti hana á….“Níl” sagði hún.
Það benti ekkert inni í herberginu mínu á Níl og umræðan sem hún var að tala um á msn var ekkert í sambandi við landafræði, hvorugar okkar vorum að hugsa um ár eða vötn eða neitt í sambandi við Níl.
Svo ég spyr, HVERNIG?????ER?????ÞETTA?????HÆGT?????
lesum við hugsanir ómeðvitað hjá hvor annarri?<br><br><b>“Most of my money I spent on beer and women, the rest I just wasted.”</b>
<a href=“mailto:666hell@visir.is”>666hell@visir.is</a>
<i>“Sumir vangaveltumenn halda að hinn skyggni maður sjái hvaðeina. Ef hann uppfyllir svo ekki það sem af honum er vænst, dæma hinir óupplýstu hann óhæfan.”</i>-Gerard Croiset
<a href="http://kasmir.hugi.is/katta“> heimasíðan mín, ekkert merkileg….</a>
Ef það er eitthvað sem er ekki fyrir börn þá er það <a href=”http://www.happytreefriends.com">þetta</a
Vatn er gott