Ég er nú ekki búin að afla mér neinar sérstakar upplýsingar um þetta fyrirbæri en það sem ég hef bæði heyrt og lesið er ansi spúki.
Nú við höfum vitað af þessu síðan fyrir 1900 en samt eru menn að fara í gegnum hann eða er hann aldrei á sama stað sem gerir það erfiðara fyrir menn að fylgjast með honum.Það eru ansi mörg skip og flugvélar búnar að tynast þarna og margir hafa misst ástvini sína í gegnum aldirnar út af honum.
Siðustu skrár sína það að síðast týndist flugvél þarna árið 1999 og og einnig sína síðustu skýrslur að skip fórst þarna sama árið.
Það yrði gaman að vita hvað gerist þegar menn sigla eða fljuga þarna inn en það er ekkert sem getur staðfest það þar sem það hefur enginn komið til baka eftir að hafa farið inn í hann.
Nú ef maður gæti nú farið inn í hann til þess að kafa eða eitthvað sem er frekar ólíklegt en samt þá yrði það himnaríki kafarans þar sem það yrðu svo mikil skipsflök og flugvélar þ.a.s ef það hefur farist.Margir halda því framm í dag að maður færist til í tímanum annaðhvort framm eða aftur en ég veit ekki hvað það er mikið til í þeim orðum.
Maður hefur einnig heyrt það að það sé bara ein leið inn en enginn leið ut eins og það sé etthvað sem dregur skipinn inn þar sem sum skipinn hafa náð að senda mjög stutt mayday kall en það veit það enginn fyrir víst.
Hvað finnst ykkur um hann ?
KV