1.Satan táknar eftirlátsemi í stað afneitunnar!
2.Satan táknar lífsmikla tilveru í stað andlegra ógangna!
3.Satan táknar ómengaða þekkingu í stað hræsnifullrar sjálfsblekkingar!
4.Satan táknar góðmennsku til þeirra sem verðskulda hana í stað ástar sem er sóað á vanþakklátt pakk!
5.Satan táknar hefnd í stað þess að bjóða hina kinnina!
6.Satan táknar ábyrgð á hendur hinum ábyrgu í stað áhyggna af andlegum vampírum!
7.Satan táknar manninn sem einfalt dýr, stundum betri en oftar verri en þau sem ganga á fjórum fótum, sem hefur vegna “guðlegrar andlegrar og greindarlegrar þróunnar” orðið að grimmasta dýrinu!
8.Satan táknar allar hinar svokölluðu syndir þar sem þær leiða allar til líkamlegrar, andlegrar eða tilfinningalegrar ánægju!
9.Satan hefur verið besti vinur kirkjunnar þar sem hann hefur haldið henni starfandi í öll þessi ár!
Tekið úr “The Satanic Bible” eftir Anton Szandor Lavey, snöggþýtt af mér.
Og hvað finnst ykkur?
<A href="