eru kisur skyggnar?
Það er rosalega skrítið, ég tek oft eftir því að kisurnar mínar eru kannski að leika sér, slást eða eitthvað og svo allt í einu snarstoppa þær og líta báðar í sömu áttina. Svo standa þær bara grafkjurrar og stara á sama staðinn í smá tíma og svo allt í einu hætta þær og halda bara áfram að leika sér. Getur verið að þær sjái eitthvað sem við sjáum ekki?