Norræn goðafræði og íslendingasögurnar eru fullar af frábærum kvenhetjum, bæði gyðjum og flottum konum. Man einhver eftir einhverjum svölum tilvitnunum í tenslum við eitthvað af þessum konum. Ég man eftir tveimur:
Hallgerður Langbrók -
„Þá skal eg nú muna þér kinnhestinn og hirði eg aldrei hvort þú verð þig lengur eða skemur.“
Frigg Fjörgynsdóttir -
Þá mælti Frigg: "Eigi munu vopn eða viðir granda Baldri. Eiða hef eg þegið af öllum þeim."
Hallgerður Langbrók -
„Þá skal eg nú muna þér kinnhestinn og hirði eg aldrei hvort þú verð þig lengur eða skemur.“
Frigg Fjörgynsdóttir -
Þá mælti Frigg: "Eigi munu vopn eða viðir granda Baldri. Eiða hef eg þegið af öllum þeim."
Þá spyr konan: "Hafa allir hlutir eiða unnið að eira Baldri?"
Þá svarar Frigg: "Vex viðarteinungur einn fyrir vestan Valhöll. Sá er mistilteinn kallaður. Sá þótti mér ungur að krefja eiðsins." Því næst hvarf konan á braut.
Endilega skellið inn tilvitnunum