Í gegnum árin hef ég verið að grúska í dulspeki, og kynna mér ýmislegt sem tengist trú , og þá fróðlegt að kynna sér hinar ýmsar hilðar á trú. Ástæðan fyrir því að mig langaði að skrifa þessa grein er að ég gerði ákveðna uppgvötun, já eða mér finnst það vera uppgvötun því ég tel mig hafa lesið slatta, og ég fór í sunnudagaskóla þegar ég var lítill og sat undir messum, einnig afrekaði ég það að lesa nýja testamentið þegar ég var 10 – 11 ára. en í gegnum öll þessi ár þá einhvern veginn fór það framhjá mér sem
mér finnst skipta mestu í boðskap trúar. Og ég kom fyrst auga á þetta í grúski í bókum
um og eftir Edgar Cayce.
Nú og ef ég kem því út úr mér hvað þetta er þá er það að komast að hvað vilji guðs er og mér skilst að hans vilji sé kærleikur, eða ást. Og að við skiptum út okkar vilja fyrir hans, sem er að elska náungan eins og okkur sjálf. Þegar ég uppgvötaði þetta var eins og margar spurningar sem ég var að velta fyrir mér fengju svar, eins og nú tel ég mig skilja afhverju morð eru framin, eða afhverju vondir menn eru til. Svarið sem ég fæ er að þetta eru menn sem eru mjög afvegaleidddar sálir. Og vita alls ekki hver vilji guðs er og vaða því í blindni áfram svalandi eigin físnum og þrám sem eru langt frá því að vera sú þrá að vilja öðrum vel og láta gott af sér leiða.
Svo líka ef maður minnist orða jesú sem hann hrópaði , verði þinn vilji Drottinn, ekki minn, heldur þinn vilji. Og ég veit samt ekki hvað margir hafa velt fyrir sér hver vilji Guð sé. Svo kemur líka upp í hugann að í bíómyndum koma oft atriði, og þá séstaklega í lögreglu myndum, þá koma vangaveltur um hvort Guð sé til, og oft er persónan bitur og skilur ekki hvernig Guð getur látið það viðgangast að morð séu framin. Þetta kemur líka inn á fólk sem er í aðstöðu til að hafa áhrif á líf fjölda fólks. Eins og stjórnmála manna, það er ekkert smá ábyrggð sem er lögð í hendur þessa fólks, og ef stjórnmálamenn hafa það sem sitt eina markmið að koma sjálfum sér og sínum í þægilegar góðar stöður , og eða moka peinigum í hendur fárra á kostnað fjöldans. Það getur ekki annað en fætt bölvun og illindi af sér.
En ef maður skoðar þetta út frá vilja Guðs, sem ég tel vera að kærleikur og ást, og það að hann gaf okkur frjálsan vilja og meðvitund. Þá er þetta fólk sem er að fremja morð að gera allt annað en það sem Guð vill, og þar sem Guð gaf okkur frjálsan vilja þá skiptir hann sér ekki að því ef morð er farmið því hann vill að við lærum að við erum að gera okkur sjálfum illt með því að meiða náunga okkar og kemur okkur í haus síðar meir.
Svo líka ef maður skoðar hvað táknar krossinn, af því sem ég hef lesið þá á hann að minna okkur á að við þurfum að fórna okkar vilja fyrir vilja Guðs. Ef við viljum fylgja því fordæmi sem Jesú sýndi okkur.
Ég ætla að koma með glefsur úr bók eftir Edgar Cayce sem heitir Think on these things, og er fyrir mér bók sem ég næstum elska
For it is only in [love] that one becomes, in materaiality, aware of the closeness of relationship to the creative forces or God.
…as God’s purpose is to glorify the individual man (or soul) in the earth, so the highest purpose of an individual soul or entity is to glorify the creative energy og God in the earth.
Thus the purpose of each experience is that the entity may magnify and glorify that which is good. For, good is of the one source, God, and is eternal. Then as an individual entity magnifies that which is good, and minimizes that which is false, it grows in grace, in knowledge, in understanding.
The purpose in life, then, is not the gratifying of appeties nor of any selfish desires, but it is that the entity, the soul, may make the earth, where the entity finds its counsciousness, a better place in which to live.
En í tilefni að páskarnir eru að líða þá pikkaði ég þetta inn, það kemur margt fram í þessum texta hér fyrir neðan. Enskan er soldið þung en það sem mig langar að benda á er þar sem hann talar um að sá líkami sem er notaður til að túlka guðs vilja mun rísa upp til himna.
All things having force or power in the earth, in the heavens, in the sea, are given that power from him; that those who seek may know him better. He hath not willed. He hath not destined that any soul should perish. In patience, in persistency, in consistency of thy manifestations of his love before and to and of thy fellow man, ye become aware that thy soul is a portion of the creator, that it is the gift of the father to thee. This is manifested in thine daly experience. That portion of thy body whitch is of the earth-earthy remains with the earth, but that thou hast glorified, that thou hast used as a channel for the manifestations of his spirit – of thy soul in communion with him, that body will be raised with him in righteousness. That the physical body becomes ensnared, entangled in gratifying of those desired that are fleshly alone, those that are carnal, is manifested by the dis-ease, the corruptoin, the turmoil, the strife that arises within the experience of each soul in its thoughtful activites in the earth.
Og svo ætla ég að enda á þessu .
Then, to be able to remember the sunset, to be able to remember a beautiful conversation, a beautiful deed, done where hope and faith were created, to remember the smile of a babe, the blush of a rose, the harmony of a song – a bird’s call; these are creative. For if they are a part of thyself, they bring you closer and closer to God.