Muna Drauma Sælt veri fólkið !
Var eitthvað að skoða internetið og rakst á grein þar sem lýst var því hvernig maður getur farið að því að muna drauma.
Ég persónulega elska drauma, en dreymdi rosa sjaldan eitthvað. Kall að nafni Puzuzu skrifaði þetta, og ég ætla að reyna þýða þetta eftir bestu getu…

Aðferð til að muna drauma


1. Relaxaðu áður en þú ferð að sofa.Einnig er gott að hugleiða í einhverjar 5 min áður en þú leggur þig
Góð aðferð: Ýmyndaðu þér að þú sért í litlu björtu herbegi,í herbeginu útí horni stendur tunna. Taktu nú öll vandamál þín og settu þau í hana (t.d.reikningurinn,kærastan, pirrandi manneskja o.s.f.)
Læstu svo vel tunnuni.

2. Leggstu í rúmið og endurtaktu : Ég ætla að vakna upp eftir hvern draum og muna hann,Ég ætla að vakna upp eftir hvern draum og muna hann,Ég ætla að…o.s.f.
Best er að endurtaka þetta í huganum þegar maður er mitt á milli þess að vera vakandi og þess að vera alveg að falla í svefn.

3.Svo áttu eftir að vakna upp eftir hvern draum og virkilega muna hann (p.s. oft muntu vakna í miðri nótt þannig að ef þú ert eitthvað rosalega morgunfúl manneskja, þá ráðlegg ég þér að sleppa þessu :I)Þá er best að hafa stílabók og penna (stílabókin,með tímanum, verður full af skemmtilegum draumum sem getur verið handí að muna :D)
Í hana skaltu skrifa þann draum eða drauma (stundum vaknar maður ekki eftir hvern draum, sérstaklega sem byrjandi,heldur vaknar bara venjulega t.d. í skólan og man þá eitthverja 3 drauma í einu :S Best að flýta sér að skrifa helstu atriðin því maður er rosalega fljótur að gleyma þeim :O )


Þetta skulið þið reyna og segjið mér svo hvað ykkur finnst :)Hef sjálf prófað þetta með misjöfnum árangri(vakna stundum ekki eftir hvern draum heldur,eins og ég sagði áðan, fæ eitthverja 5 í einu :T Ýkt ruglandi)
En alltaf man ég þó draumana (ATH. Bara í stuttan tíma svo write it down O_O!)

P.s.Er að spá í að gera grein,sem er næsta steppið eftir þetta (þegar maður er búin að mastera það að muna hvern draum og vakna upp eftir hvern og einn,og svona nokkuð ráða hvað gerist í honum,vita líka að þér sé að drauma)sem kallast “Astral Project” og einmitt kennir manni að hafa stjórn á draumunum og gera það sem manni virkilega langar að gera :D t.d. fara til Parísar,hitta dána ættingja (talið er að sálin fari úr líkamanum og geti haft samskipti við sálarheiminn í draumi) eða whatever :O!

Takk :)
..and you just lost the game.