þessri spurningu hefur maðurinn pælt í alveg frá því á fornöld, .. hver er tilgangur lífsins? afhverju erum við hérna? hvernig komumst við hingað?, … ég tel að svarið við þessari spurningu sé óvenju jarðbundið, tilgangur lífsins er að fjölga sér, það sem tegundin(homo sapiens í þessu tilviki) ætlast til að þér er að koma fleirri úr tegundinni í heiminn, skapa líf! tryggja framtíð tegundarinnar. og spurningin hvernig maðurinn var til er líka til ósköp jarðbundið svar, í sjónum mynduðust gerlar (enginn veit hvernig þær mynduðust en það er örugglega til ósköp jarðbundið svar við þessari spurningu t.d. efna skipti í neðan jarðar gígum eða eitthvað álíka), gerlunum leið nokkuð vel og fór að fjölga sér, gerlunum leið það vel að þær fjölguðust og fluttust út um allann heim (sjó) sumar gerlarnir fóru á mismunandi staði þ.e.a.s. sumar höfðu nóg fæði aðrar voru í kulda og enn aðrar voru næstum án fæðis í gríðar hita. vegna þessa fóru gerlarnir að breytast (þróunar kenning darwins), mörgum árþúsunum seinna voru gerlarnir búnir að þróast það mikið að þeir voru farnir að “hanga samann” og mynda lífverur, og enn seinna fóru þeir upp á þurlendið sem hryggdýr! svo þróuðust lífverurnar þar alveg þar til api fór að myndast, sumir aparnir lifðu góðu lífi en aðrir bjuggu við öðruvísi aðstæður og þróuðust því öðruvísi (t.d. netherdals maðurinn þurfti mikla vöða en lítið vit til að draga framm lífið, en homa sapiens þurfti mikið vit en ekki jafn mikið af vöðvum til að lifa), og þar hefuru svar þitt!