Andar eður ei?
Ég las eina góða grein um daginn og í henni var sagt frá því að 6 manns létust í heimahúsi í mexícó þegar reka átti út illa anda úr húsinu.Fenginn var særingarmaður á staðinn og átti hann að reka út illa anda.Það gekk ekki betur en svo að gassprenging varð í húsinu og létust þar 6 manns.Ætli þetta hafi verið illir andar eða var þessi maður bara svona hryllinlega óheppinn að vera á vitlausum stað á vitlausum tíma?