Hæ hæ!
Ég hef alls ekki á tilfininguni að draumar merki neitt sérstakt. Mér finnst persónulega alveg fáránlegt að trúa því, þá er ég að tala um að manni dreymi eitthvað sem á kannski eftir að gerast(berdreymi). Ég segji þetta eiginlega bara af eigin reynslu mér hefur eiginlega aldrei dreymt fyrir neinu sérstöku og líka kannski ef maður er búinn að vera að hugsa mikið um einhvern hlut þá dreymir manni kannski einhverja “útgáfu” af hlutnum. En hins vegar finnst mér svakalega gaman að pæla í draumum og reyna að finna út hvað þeir gætu “þýtt”. En samt útilkoa ég ekki þann möguleika að það sé hægt að dreyma fyrir ýmsum hlutum.
Eruð þuð sammála mér þessu eða ekki????
Kveðja
gkh666