Margir efasemdarmenn hafa spurt þeirra spurningar hvort að bandarísku tunglfararnir hafa virkilega farið til tunglsins eður ei.Margir telja þetta allt hafa verið blöff en þá spyr fólk:af hverju að blöffa þetta?Jú svarið er einfalt,á þessum tíma voru rússarnir fyrstir til að senda mann útí geiminn og var því mikil pressa á bandaríkjamönnum að láta þá ekki verða fyrstir að láta mann stíga á tunglið.Sagt er að Nasa hafi verið með svið fyrir þetta allt og stjarnfræðilegar brellur notaðar í þetta á þessum tíma.Ég fór á síðu um daginn sem að fjallaði einmitt um þetta mál og sýndi myndir sem að stóðust ekki nógu vel.Ef að þið hafið ykkar skoðun að þeir hafi virkilega farið til tunglsins þá það en ef að þið viljið kanna hvort þetta hafi verið feik þá getiði endilega kíkt á http://www.xs4all.nl/~dannyvs/mainunexpl.html og chekkað á þessu undarlegu spurningu.