Ég held þetta sé rétti staðurinn fyrir þetta…
Þannig er mál með vexti að ég hef svo oft vaknað og fundist eitthver vera að horfa á mig.. ligg bara skelfingu lostinn inní herberginu mínu og stari á manneskjuna.. þar til ég loks stekk upp og kveiki ljósið, tilbúin að skjótast aftur undir sæng ef þetta skildi vera eitthvað.. en alltaf virðast þetta svo vera fötin mín.. eða hillan og eitthvað í henni..
Í morgun vaknaði ég og fanst lítið grátandi barn í bol standa og vera að horfa á mig.. ég alveg að skíta á mig kveikti ljósið… en þá var þetta bara hvítt handklæði sem lá ofan á svona litlu borði..
Meikar þetta nokkuð sens.. eða er ég bara svona geðveik í hausnum….