Ég vil bara byrja á því að seigja að ég er ekki í neinum sértrúarsöfnuði. Ég tilheyri Þjóðkirkjunni og er auðvita Kristinn Trúuð. Hinsvega lít ég auðruvísi á lífið en aðrir í þessari trú. Það er Talað um Himnaríki, sameinast skaparanum ef þú hefur verið trú Guði í lifanda lífi Þetta finnst mér vera algert bull. Ég lít svo á að lífið er tja maður getur sagt að Lífið er Skóli, og eins og í öllum skólum býr lærdómur á bakvið. Öll Vandamál í lífinu eru alls ekki tilgangslaus þau eru til að læra af. Þú bara lifir ekki þínu eina lífi og það sem gerist bara gerist svo deyrðu og ferð til himna.. Nei þetta er ekki svona einfalt. Þú lifir mörg mörg líf áður en þú sameinast Skaparanum. Mörg mismunandi líf með mismunandi lærdómi. Ég veit að Guð lætur aldrei það mikið á axlirnar á þér að þú getur ekki borið það, sumir gefst upp, ráða ekki við lærdóminn og reyna að sleppa við hann með því að fremja sjálfsmorð… En því miður fyrir ykkur sem eru með þessar pælingar er dauðing enging endir.. oh nei.. Byrjun á nýju lífi… þegar þú fremur sjálfsmorð ertu endurfædd/ur fyrir framan múrin sem þú feilaðir að komast yfir í fyrra lífi, Þú hættir ekki fyrr en þú yfirstígur vandamálin.

Of er hægt að greina hvaða fólk er með gamlar reynslu miklar sálir og þeir sem eru með ungar reynslu littlar sálir.. Þær gömlu eru svo yfirvegaðar Bjartar að það skín í gegnum manneskjuna sem hún býr í.. jafnvél þótt manneskjan sjálf hefur kannski ekki neina sérstaka þekkingu en virðist samnt ofboðslega greind um lífið og Tilveruna

Maður hefur einngig séð fólk sem að neitar að læra, þetta fólk er fast í sömu sporunum og haggast ekkert áfram í lífinu, and þetta fólk mun finna styrk og vilja til að halda áfram.. kannski ekki í þessu lífi

Þetta er mín speki í stuttu máli. Það er gott að hafa þetta í huga þegar eitthvað bjátar á.

Takk Fyrir Mig

Jóhanna