Reynslan er eitthvað á þessa vegu, þeir vakna og fynnst hurðin vera opin inn í herbergið og sjá dökkklædda manneskju (kannske bara útaf myrkrinu) standa við rúmið, horfandi á manneskjuna.
Ég hef aðeins einu sinni, á þessum 19 árum, orðið fyrir einhverri reynslu og þá svipaða þessarri sem fyrir mér var lýst, nema hvað að ég varað vakna og þegar ég opnaði augun sá ég bara fyrir mér andlit, brá svolítið en það hvarf í sömu andrá.
Að sama marki fáum við líka fólk sem kemur aftur og aftur og vill bara sofa í ákveðnum herbergjum, og NOTA BENE, það eru sömu herbergi og sumt fólk sér þennan mann.
Takk fyrir mig.
Hvað er þetta Undirskrift pósta?