Mér langar að skilgreina Guð eins og ég held að hann sé!
Hann er eins konar kraftur sem allir trúa á …fólk bara kallar þetta mismunandi nöfnum! Kristnir kalla þennan kraft Guð.. og svo framvegis…skilgreiningar hvers trúarbragðs eru réttar, bara öðruvísi túlkaðar!
Mér langar að vita hvernig þið skilgreinið ykkar trú!
:) takk fyrir!
Blackblond