Sagan byrjar á 18. öld þegar Þorgeir bað konu úr sveitini að giftast sér enn konan neitaði honum. Í reiði sinni drap hann naut og fláði það skininu og bætti í það beinum úr kindum, hundum, hestum og fleiru. Síðan magnaði hann nautið upp með “fjandans krafti” og úr því varð draugurin Þorgeisrboli.
Þorgeir sendi draugin á þá konuna sem hafði hafnað honum og sagt er að konan hafði henst af hestbaki og dáið (ég er reyndar ekki alveg viss um hvernig hæun dó en hún dó).
Eftir þetta jókst reimleiki í sveitini og engin þorði að standa gegn þorgeiri. Síðar flutti hann að Leifshúsum á Svalbarðsströnd og þá fluttist reimleikin líka þangað. Þorgerisboli hafði þann hæfileika að geta breist í þau dýr sem hann var með bein úr enn var alltaf þekkjanlegur á því að sama hvað hann breitti sér í, hann vakti alltaf ótta.
Reimleikin í sveitini var sá að nokkur húsdýrinn beinbrotnuðu og sum feingu ónáttúruleg flogaköst.
Til eru margar sögur af því að þorgeirsboli hafi ráðist á fólk enn sú merkilegasta er sennilega þegar kona sem var einn í kirkju byrjaði allt í einu að kveljast og hrópa svo fólk á bænum við hliðina heirði. Vinnumaður einn fór að gá hvað væri í gangi og þá sá hann stórt naut sem var búið að flá skinið af standa fyrir framan kirkjuna. maðurin hljóp inn á kjirkjuna þar sem konan var til að gá að henni og hljóp svo strax útur kirkjuni en þá var nautið horfið.Önnur sagan er að 8 ára strákur hafi séð allblóðugan hest með afskorin eyru og brotið herðablað ífjárhúsinnu . Strákurin varð mjög hræddur og hljóp í burtu og sagði fólkinu á bænu frá þessu. Allir fóru í fjárhúsið enn þegar þangað var komið var Þorgeirsboli ekki þar.
Þjóðsagan seigir að hann hafi farið í slagtog við Eyjarfjarðar-skottu og Húsavíkur-Lalla og gömul kona sogði hafa séð Drauga drukknaðra sjómanna að teyma Þorgeisrsbola
Sjálfur er ég ekki viss um að Þorgeirsboli sé til en ég er ekki heldur viss um að hann sé ekki til. Ég fékk áhuga á bolanum þegar frænka mín sagði mér frá honum og ég safnaði smá upplýsingum um hann og datt í hug að senda þá á huga. Nátturulega eru til margar útgáfur af sögunum um bolann en ég gerði mitt besta til að ná söginu sem bestri
dftpnkezln: For all of you reporting a score more than 100 as you iq lol @ you. How can you possibly score more than 100%?