ég hef eytt miklum tíma í að pæla í “efrimáttarvöldum” og það sem ég held að þetta sé allt fyrir ofan skilning okkar, og hvort það mun breytast veit ég ekki. En ég hef pællt í hvernig þetta getur staðist t.d þróunnakenninginn að miklikvellur varð til og svo þegar það slökknaði í plánetunni þá fór líf að myndast og þróaðist það eins og er nú.
Þróunnakenningin á við rök að styðjast eins og margt annað, ok miklikvellur varð svo var ekki nóg orka til að halda heiminum í eldi þannig það fór að storkna hraun, einhver lífera varð til þá sem þurfti ekki súrefni svo hefur eitt efni byggt annað og þannig komið flóknara og flóknara líf í heiminn, segjum að risaeðlurnar höfðu ekki passað í heiminn þær tóku of mikið pláss fjölguðu of hratt og eyðulögðu mikið þannig þeim var kippt úr leik með loftsteini, veðurfarsbreytingum eða bráðsmitandi sjúkdóm eða einhverju þannig lagað, en svo við höldum okkur nú aðeins við efnið þá er mismundani hvað fólk trúir en það er að vísu mjög áhugnalegt að við verðum að eingu, bara eingu pælið í því að vera ekkert, það er ópælanlegt.
Svo eru til margar aðrar kenningar en þar sem maður heyrir mikið um að lífið sé bara fæðast nærast skemmta sér fjölga sér og deyja, það er ekki spennandi líf margir gæfu mikið fyrir að fá að prófa mart sem aðrir menn hafa upplifað þó svo þeir væru fátækir ég personulega gæfi allt fyrir að fá að vera lærisveinn Jesús þó svo þeir voru ekki ríkir af gulli en þeir voru ríkir af kærleik og fengu að breyta sögu heimsinns og eru allsþekktir og fengu að sjá það sem við fáum ekki að sjá en trúum, sjálfur finnst mér ótrúlegt að einhver hafi bara tekið uppá því að búa til Biblíju í góðum fíling og það sem spámennirnir sögðu, en við erum öll að fara sama hringinn og gera sömu hlutina ekki mikill tilgangur í því, öll viljum við gera eithvað sem skiftir máli, og fá að prófa eithvað yfirnáttúrulegt en mart af þessu er fyrir ofan okkar skilningavit, um daginn sagði maður sem ég veit hver er sem er ekki beinnt maður sem maður trúir til að ljúga að manni, hann sagði mér og öðru fólki nokkuð sem mun breyta hugsun minni og öllu, hann sagði mér sögu af sér og hvernig guð hefði komið inní líf hans, og hann hefur fengið að upplifa mart sem hann sagði okkur sem ég gæfi mikið fyrir að upplifa, hann er ósköp venjulegur maður með húmor skemmtilegur stundar íþróttir og allt sko, það sem hann sagði var magnað en hvort maður trúi þessu ? eins og maður hefur oft pællt ef það kæmi einhver útsendari hingað myndu við trúa því hver hann væri?
Já það er víst satt lífið er hringur eða bylgjurit það er gott það er vonnt og það er ágæt, oft spyr ég mig hví sannaru þig ekki bara Guð en þá minnist ég á orð einhvers merks manns “sælir eru þið sem hafið séð og trúið en aðrir hafa ekki séð en trúa sammt” Hvort Jesús hafi fengið að ljúka sínu verki hérna eða hvort hann hafi verið senntur til að deyja á akkurat þessum tíma er spurning, það var reynnta að láta hann lausan þar sem uhh.. afsakið ég man ekki nafnið en hann reyndi að fá Jesús lausan með því að taka versta fangann sem var búinn að gera verstu hlutina og bera upp móti Jesús og leifði almúginum að velja einn sem yrði frjáls, fólkið valdi þennan vonda mann sem var búinn að gera helling af ógeðslegum hlutum, var þetta tilviljun eða ÖRLÖG ?
Guð mun sanna sig og maðurinn sem ég talaði um áðan sagði að á næstu 30 ára myndum við fá að sjá ótrúlegt tímabil í sögu mannsinns, og að Guð mundi sýna sig og sanna, svo hefur maður heyrt að Guð sé of heilagur að fólk einfaldlega deyji bara ef hann sýni sig, og fólk heldur bara að það sé geðveikt ef eingill byrtist því í daumi og fólk fordæmir fólk eins og það og segir það reyna að verða eithvað merkilegra, og fordæmir þetta, hvernig vitum við að þetta sé sannleikur ? það er einmit það sem Jesús varð fyrir fólk trúði honum ekki en sumir trúðu ef hann kæmi nuna væri hann ekki bara einhver brjálæðingur sem væri ekkert skárri en fólkið sem heldur að það sé appelsínur á kleppi ? (ekki að það sé eithvað verra fólk)
En það sem ég er að segja er að Guð er til að mínu mati en himnraíkir er ekki staður með skýjum og hörpum, heldur jörðinn ef hún væri eftir Guðs vilja við erum öll frjáls við fáum hlutverk og ráðum hvort við tökum því, en eins og segir í spádómi Nostradamusar segir að hinn mikli leiðtogi heimsins verði frá íslandi, þar sem ég rétt las þetta áður en ég heyrði í þessum manni af tilvijun eða ekki ? ég er ekki að segja að þetta sé hinn mikli leiðtogi heimsins en það getur verið eftir 1 ár það getur verið eftir 100 ár ! en við þurfum að setja okkur markmið stórt og ekki gefast upp þótt allir vindar blási á móti ! þurfum að gera okkur markmið sem við yrðum sátt við ef við myndum ná ! eithvað sem gerist ekki bara á einum deigi ekki einu ári ! hamyngja kostar ekki mikið, en hún getur kostað mikið ég spyr á móti mynduð þið ekki vilja upplifa eithvað einstakkt ? og þegar þið segðuð frá því myndi einginn trúa ykkur ? mynduð þið segja frá því eða byrgja það inni ?
kk
gosli