
Fyrirlestur verður haldin á tunglfundi (www.visindi.is/tunglfundir)um Kabbalah þriðjudagskvöldið 9. september 2003.
Eftirfarandi atriði verða til umfjöllunar:
* Saga Kabbalah og klassískt Kabbalah Gyðinga
* Lífsins tré
Uppbygging trésins
Hinir fjórir heimar
Aðrir hlutar trésins
* Þrjár greinar klassísks Kabbalah og Gematria
* Kabbalah gert að lifandi táknum
* Notkun Kabbalah í magíu og astral ferðum
Uppröðun musterisins og fyrirkomulag athafnar með Kabbalah
Sannprófun reynslu í magíu með Kabbalah
Kabbalah athafnir
Ýtarefni og heimildir fyrir fyrirlesturinn:
www.templesanjose.org/JudaismInfo/tr adition/Kabbalah/kabbalahintro.pdf
www.hermetic.com/ crowley/libers/liber777.pdf
www.hermetic.com/crowley /libers/lib4.html
www.hermetic.com/crowley/mwt_conte nts.html kaflar 4 og 17
Sepher Sephiroth eftir A. Bennet, A. Crowley o.fl. www.the-equinox.org/vol1/no8/eqi08024.html (txt format)