
Hér á eftir fylgir auglýsing um námskeiðið. Ekki hefur ennþá verið fullákveðið hvenær, hvar eða hve mörg skipti námskeiðið verður, það á að mótast af áhuga og þáttakendum.
Námskeið í grunnatriðum Wicca
Farið verður í öll helstu grunnatriði fyrir byrjendur og áhugasama. Meðal þess sem fjallað verður um:
Helsta speki og uppruni Wicca
Guðinn og Gyðjan
Frumöflin og höfuðáttirnar
Uppbygging athafna
Einfaldir kertagaldrar
Verkfærin - athame, sproti, jurtir, pentacle, bikar ofl.
Ræktun sjálfsins
Innvígsla
Sveimir/einstaklingsiðkun
Andleg verndun
Og margt, margt fleirra
Frekari upplýsingar í síma 845-6525 eftir klukkan 17 virka daga eða um helgar, eða með tölvupóst snaeugla@itn.is