Saga og Hrekkjavöku
Hrekkjavaka er árleg hátíð. En hvernig hátíð er þetta og hvernig byrjaði hún?
Ordid hrekkjavaka er uppurið úr Kaþólsku Kirkjunni, og er lauslega þýtt allra dýrlinga dagur, þar sem dyrlingar eru heiðradir. En á 5 öld f.k í Írlandi, endaði sumarið alltaf 31 october og var sá dagur kallaður Samhain dagur, og var fagnað sem nýári.
Ein saga Celta í Írlandi segir að á hrekkjavöku myndu illir andar af þeim sem höfðu dáið árinu áður koma aftur í leit að líkömum til að komast í fyrir næsta ár. Það var trúað að þetta væri eina leiðin til að endurlifna. Það var trúað að á þessum degi myndi tíminn stoppa og anda heimurinn myndi sameinast með þeim lifandi.
Náttúrulega vildu þeir lifandi ekki verða hrakknir úr líkama sínum. Svo að á nóttu Oktobers 31, slökktu allir þorpsbúar á eldum í heimilum sínum til að gera sig kalda og óviljuga. Þeir klæddust svo í allskonar djöflalegum búningum og marseruðu með látum um bæjinn reynandi að vera eins tortimandi og mögulegt til að hræða andanna frá því að stela líkömum fórnarlambanna.
Seinna tóku Rómverjar að sér þessa hefð, en hún breittist smá þar sem henni var blandað við guði Rómverja, eftir það varð þetta að hálfgerðri vestrænni hefð sem Bretar tóku með sér Vestur yfir hafið i nýju heimsálfuna. Nú lætur fólk sér nægja að leifa littlu börnunum sínum að fíflast í allskynsbúningum og labba um hverfi með poka spyrjandi um nammi. Þetta er að öllum líkindum það sem flestir Íslendingar sjá Hrekkjavöku sem, eftir að hafa horft á fjöldann allan af hollywood myndum.
Bjarni Thor