Þú getur ekki talað … bara hlustað.
-
Þetta er himnaríki :: að nóttu til.
-
Þú átt 40 mínútur eftir ólifaðar. Kaupir þér diskinn og hlustar. Þú sérð ekki eftir því og átt það skilið !

DJ ghozt, einn frumkvöðla trance tónlistar á íslandi, gefur út sinn fyrsta mix-disk (Himnaríki :: að nóttu til). Í tilefni af því verður haldið brjálað útgáfupartý á skemmtistaðnum Inghól á Selfossi þann 3. maí.
Fram koma, DJ Bjössi brunahani (Vegamót,Thomsen,Tetriz,Prikið,Tunglið,
“303”) , DJ Reynir (Rósenberg,Thomsen,Tunglið, “Breakbeat.is”) og DJ
Ghozt.(Café Gróf,Thomsen,Diablo,Gaukur á stöng, “Neyðarástand”)
Progressive drum’n’bass/trance og techno verður í fyrirrúmi þetta kvöld.
Daginn eftir, s.s. laugardagskvöldið 4. maí verður kvöldinu útvarpað á Útvarpi Suðurlands, FM 96.3 og 105.1.

3.Maí.2002@Inghóll
22:00 - 03:00
1500.- aðgangseyrir og 18 ár.
(1000.- inn fyrir kl 23:00)
Forsala miða í Þrumunni og J&J, Selfossi (einnig eru diskarnir fáanlegir á þessum stöðum)