Nokkrir punktar varðandi uppsetning:
1. Væri ekki betra að flokka hverja helgi sem eina “færslu” og birta atburðina í röðinni mið-fim-fös-lau-sun? Það fyrsta sem blasir við manni á síðunni eru sunnudagsatburðir, frekar en þeir atburðir sem eru næst manni í tíma.
2. Færslur eru dagsetningarflokkar eftir því hvenær þær eru settar inn á síðuna, ekki hvenær þær gerast. Í flokknum janúar 2012 eru engir atburðir í janúar en einn í febrúar.
3. Það væri þægilegt að geta smellt á dagsetningar til að opna/fela það sem stendur fyrir neðan.
Ég kann ekkert á wordpress kerfið, en ekkert af þessu er mjög flókið í framkvæmt (nema hugsanlega nr. 2, sem mætti samt gera með einhverjum tags). Hitt eru bara einhver JS og að setja hlutina skipulega inn.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“