vanillu -og kardimommudropar eru eðalvín í mínum bókum. sjálfur drekk ég þetta alltaf dry á djamminu en það eru ekki allir með magann í slíkt og blanda þessu í kók eða mix, kardimommudroparnir eru vinsælli vegna þess að það er auðveldara að kyngja þeim, vanilludroparnir eru sterkari en fjandinn og erfitt er að taka þá í einum gúlp. hvað sem þú gerir EKKI nota rommdropa, spíramagnið í því er 0% og færðu enga vímu út úr því, bara vont bragð. ef þú vilt vera virkilega pró kíktu í bónus eða álíka og keyptu þér stóran brúsa af handgerilspritti og blandaðu því í gosvatn, munt verða blekaður af því.