já ég er sammála… þó svo að mér er endrum og eins boðið í partý þá á ég góðar vinkonur sem standa upp og garga Leigubíll!!! á slaginu eitt.. sama hvað það er mikið stuð í partýinu :( miklu skemmtilegra og ódýrara að vera bara saman í heimapartýi og djamma fram á rauða nótt (með leyfi nágranna að sjálfsögðu)
en að auki er hægt að fara í diskókeilu, bíó, labbitúr, bíltúr, hverfispöbbinn, fylgjast með hegðun fólks í lyftu og reyna að hneyksla það, læra, lesa góða bók, sitja og fá sér kaldan bjór heima með góðri kvikmynd… semsagt ýmislegt hægt að gera já og svo er eitt sem ég gerði um daginn, kaupa lego technic og festast í að kubba einhvern brjálaðan kagga.
góðar stundir
daja