jajaja allt drasl sem hefur komið hingað inn kemur inn aftur:)
En ég var að pæla hafið þið einhvern tíman blandað eitthvað sem var súper skemmtilegt t.d. séð peru eða súkkulaði eða eitthvað og bara hey ég ætla að búa til bollu úr peru eða til captain morgan ís eða eitthvað.