Jæja ég er í smá vanda hérna.
Þannig standa málin að ég byrjaði að drekka fyrir rúm 2mur árum og alltaf verið ýkt gaman,voða hress,samt stundum of full en aldrei neitt vesen. Þangatil núna,,seinasta sumar var ég að utan og í því djammaði ég litið sem ekki neitt mestalagi 3-4 sinnum yfir allt sumarið sem var á visu bara fint,ég kem heim í águst og voða gaman tek nokkur djömm allt í góðu þanga til núna,uppa siðgasti hef ég verið að haga mér eins og ég veit ekki hvað og virtist ekki muna eftir öllu djamminu,missa alltaf slatta úr þegar ég ryfja upp daginn eftir og ekkert litið hvað það er óþaginlegt. Og ég er heldur ekki bara að meina að ég sé kjanaleg og eitthvað svoleiðis heldur verð ég bara eitthvað út úr kortinu og geri bara það sem mér sýnist þótt ég skammast min fyrir það daginn eftir. [Mest samt í sambandi við hegðun gangvart strakum,hundsa vini mina og fl.]
Sama hvað allir reyni að segja mér á djamminu hvað ég er að gera rangt og segja mér að gera þetta ekki og eitthvað text mér alltaf að hundsa það og gera það sem ég átti ekki að gera og eitthvað svoleiðis. Út frá þessu er ég búin að klúðra sumum hlutum og sé bilað eftir ýmsum hlutum sem ég hef gert og hvernig ég hef hagað mér.
Þetta skeður þannig að fyrst er ég ykt fersk og fjörug,siðan verð ég bara létt á þvi og enþá voða fjör,siðan verð ég soldið full og eftir það drekk ég kanski smá meira og þá er eins og eitthvað klikkar bara og allt fer úr böndonum!
Afhverju í óskubonum skeður þetta og svo að ég muni siðan ekki eftir sumum hlutum? Hvað er í gangi?
Vona að eitthver geti gefið mér svör við þessu,,engin skita köst hér takk takk ;)