Eitt af því meira vandræðilega sem ég hef gert er að drekka mig svo ofurölvi að ég endaði ælandi hjá góðvini mínum sem bjó með 18 ára frænku sinni og foreldrum hennar..
Ég þurfti að gista einhverstaðar svo ég þurfti að gista uppi hjá henni í litlum sófa og bullaði hluti við hana sem ég man varla eftir.. Eitthvað í áttina: ‘'Hey! Ef ég dey, þá má (ofangreindur vinur) eiga Xbox tölvuna mína.. Þú færð líka eitthvað, ég spái bara í því og segi þér á morgun.’'
Svo var ég alltaf vaknandi og ælandi og hún greyið kom alltaf og héllt hausnum mínum og sagði að allt yrði í lagi.. Svo um morguninn kom vinur minn og sagði mér að hunskast á fætur því hún gæti ekki sofið fyrir hrotunum.
Moderator @ /fjarmal & /romantik.