http://www.althingi.is/dba-bin/unds.pl?txti=/wwwtext/html/lagasofn/135b/1998075.html&leito=%E1fengi#word16.kafli: Meðferð og neysla áfengis:
“18. gr. Óheimilt er að selja, veita eða afhenda áfengi þeim sem er yngri en 20 ára. Ávallt þegar ástæða er til að ætla að kaupandi eða viðtakandi áfengis hafi ekki náð þessum aldri skal sá sem selur, veitir eða afhendir það láta hlutaðeiganda sanna aldur sinn með því að sýna skilríki með mynd eða á annan fullnægjandi hátt.”
Ég leit svona snögglega yfir áfengislög Íslands og fann ekkert sem bannar einhverjum yngri en 20 ára að neyta áfengis. Einungis að það sé ólöglegt að veita öðrum einstaklingi það.