Ef þú telur bjór vera “alltof góðan” á bragðið hvers vegna drekkurðu hann þá ekki frekar en breezer? Þú segir að þú viljir drekka til þess að verða fullur og drekka eitthvað sem er gott(best). Ef þér finnst breezer bestur þá drekkurðu hann bara en ekki búa til einhverja grímu um það að bjór sé svo ógeðslega góður, því ég er 90% viss um að þér finnist bjór ekki góður. Fólk hefur mismunandi bragðsmekk og hann þroskast með aldri. Mörgum sem fannst bjór vondu á aldrinum 14-20 byrjaði skyndilega að finnast bjór actually góður, eitthvað sem þú drekkur í chillinu, 1-2 af, með mat eða whatnot, ekki eitthvað sem þú drekkur bara til þess að verða fullur af. Persónulega finnst mér bjór ekki góður og drekk frekar vodka blöndu eða einhver skot, kemur fyrir að ég drekk bjór ef ég er orðinn fullur, en byrja yfirleitt aldrei á bjór. Not my thing(í dag allavega).
____________________________