Lögbundið aldurstakmark er 18 ár, en stöðum frjálst að hækka það eftir eigin geðþótta, svo á svæðum þar sem lítið er að gera (úti á landi, í úthverfunum) gæti verið 18 ára aldurstakmark. Staðir niðri í bæ þar sem er stappað hverja helgi hinsvegar hækka allir aldurstakmarkið í a.m.k. 20 ár enda þyrftu þeir annars margfalt fleiri starfsmenn í eftirlitsstörf..