Ég er dyravörður og á umsókn minni til að vera lögiltur dyravörður kom framm að maður þarf að vera 20 ára til að fá dyravarðaskirteini það er alveg hægt að vinna sem dyravörður á skemmtistað en það er ekki gott fyrir staðinn vegna þess að ef löreglann kemur í eftirlit þá get skemmtistaðurinn lent í veseni..
Það er ekki hægt að marka það að eitthver hef byrjað 15-18 ára ég er sjálfur búinn að vera fræða mig betur um þetta mál vegna þess að ég er að velta fyrir mér að stofna scecurity fyrirtæki sem sé alfarið um dyragæslur og búinn að kanna mér þetta mál útaf því…