Einhvers staðar heyrði ég þá sögu að þeir sem djamma með stúdentahúfur komist alls staðar inn án þess að sýna skilríki. Er eitthvað til í því, eða er bara verið að rugla í manni?
Þeir sem eru að útskrifast eru oftar en ekki komnir með aldur til þess að komast inn á skemmtistaði. En þó eru til gáfaðir krakkar sem útskrifast á undan jafnöldrum sínum og hafa ekki aldur til að kíkja inn á skemmtistaði og þeim er meinað aðgangur, ef þeir eru spurðir um skilríki.
Hvíta húfan er enginn gulllykill að skemmtistöðum…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..