
Svona á að blanda hann:
Hálffyllið glas af bjór. Takið svo skotglas, fyllið 3/4 af Amaretto og setjið síðan smá high proof áfengi ofan á (eitthvað 70%+). Kveitu síðan eld ofan á skotglasinu, láttu logan lifa í nokkrar sekúndur og láttu svo skotglasið detta ofan í bjórinn. Síðan áttu að þamba eins hratt og þú getur. Ef blandað rétt, smakkast þetta eins og Dr. Pepper.
þetta er uppáhaldsdrykkurinn minn og ég drekk hann alltaf, hann er æði.