Nú? Hvernig heldur þú að þetta sé, maður meigi keyra eftir einn bjór en ekki tvo? (ATH -bara dæmi)
Það er alltaf verið að hamra á því allstaðar að það meigi ekki keyra ef maður hefur neytt áfengis. Sama hversu lítið það er.
Auðvitað
getur maður tekið einn sopa og keyrt en í stað þess að vera að setja eitthvað viðmið hvað maður getur drukkið er lang einfaldast að banna áfengi og keyrslu bara allveg. Því áfengi er auðvitað missterkt og svona.
Allavegana stendur allt um þetta hérna:
http://www.us.is/id/1414Á þessu er linkur inn á umferðlarlögin.