Okey ég vissi ekki hvet ég átti að senda þetta en þar sem þetta er eina áhugamálið þar sem drykkja kemur við sögu þá sendi ég þetta hingað.

Núna þegar ég skrifa þetta þá er ég nýbúinn með þennan leik og er alveg pissfullur þannig ef þið sjáið mikið af stafsetningarvillum sleppið því að bögga mig, annars VÁ.
Þessi leikur fer þannig fram að þið hafið einn stokk á borðinu og dragið upp á hver dregur fyrstur (eða hvernig sem þið viljið hafa það).
Hvert spil skal tákna eitthvað ég skal sýna ykkur eins og ég og tveir vinir mínir höfðum kerfið þegar við vorum að spila áðan.
Ás = Allir einn sopa
Tvistur = Allir 2 sopa
Þristur = Þamba stöðugt í 3 Sekúndur
Fjarki = Klára drykkinn í hendinni
Fimma = Þú ræður hver tekur sopa
Sexa = Þú mátt spyrja sannleikann eða áskorunn
Sjöa = Þú mátt nota til að nota til að standa upp og fara á WC (eða eins og við gerðum gátum geymt spilið til betri tíma þangað til þurftum virkilega á þvi að halda)
Átta = Hægri 2 sopar vinstri 3 sopar
Nía = Sá sem dró spilið 4 sopar
Tía = Vinstri 2 sopar hægri 3 sopar
Joker eða prinsinn = \“SKÁl\” allir einn sopa
Drottning = Píkudrykkir allar stelpur einn sopa
Kóngur = Allir Strákar einn sopa

Endilega látið vita ef þið hafið betri útgáfur eða þið viljið skipta út spilum.
Alltaf gott að heyra nýjar hugmyndir

Kaldar bjórkveðjur
Apalli