Ég hef farið í djammferðir á alla þessa staði mallorca, tenerife, krítar, portúgals og fullt fullt af öðrum stöðum og víða um spán en fanst ekkert jafnast á við costa del sol! Fer einmitt aftur þangað í sumar :)
Tenerife er alls ekkert sérstakt djammpleis! Það eru 2 svona skemtistaðs-djammgötur og ef þú leggur þær saman þá eru þær svona svipað langar og hálfur laugavegur! Bjórinn kostar bjór og drykkir eru MJÖG dýrir eða á milli 500kr fyrir bjórinn (fyrir 2 árum eflaust hærri núna) og sterkir drykkir með alltof mikilli álagningu.
Samt talsvert mikið af skemtilegum hlutum til að gera á daginn eins og heimsklassa köfun, jetsky, dýragarðar og fl. Myndi mæla með þessu fyrir fólk sem er með börn eða djammar lítið